Greinaflokkar
Fleiri innlegg

Sveppa Ravioli Rana með kóngasveppasósu & klettasalati (fyrir 2)

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur ákvað að elta góða veðrið og skellti sér í ÚT að borða með hjólhýsið í eftirdragi. Þar er tilvalið að slaka á í einu og öllu, nema auðvitað gæðunum.

Hér deilir Haddi með okkur ofureinföldum en ljúffengum Rana Pastarétti. Ferskt pasta sem tekur örskamma stund að matreiða.

Hráefni

1 poki Rana Ravioli með sveppafyllingu

2 dósir Rana kóngasveppasósa

1 poki ruccola

Parmesan ostur

Aðferð

Sjóðið pastað samkvæmt innihaldslýsingu

Hita upp sósuna

Þegar pastað er soðið er því bætt við heita sósuna.

Sett á disk, ásamt rucola & rifinn parmesan yfir.

Einfaldur og góður réttur sem að tekur enga stund að

Hér er tilvalið að láta Moselland Riesling Kabinett fylgja með – Sumarlegt, sætt og frískandi vín frá Þýskalandi sem er frábært að taka með sér í útileguna.

is_IS