Um okkur

Við byggjum á áratuga þekkingu og reynslu. Velkomin til okkar!

Kalli K – Karl K Karlsson – Bakkus ehf, kt 560303-2410, er eitt af stærstu innflutningssfyrirtækjum á Íslandi og hefur verið starfandi allt frá árinu 1946.

Fyrirtækið er umboðsaðili á Íslandi fyrir nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins eins og Lindt, Ritter Sport, Mr Muscle, ásamt frægum vínframleiðindum eins og Torres, Bolla, Titos Vodka og Captain Morgan.

Þá leggur Kalli K mikla áherslu á matvörur úr plönturíkinu með von um Íslendingar fái mat sem er bæði góður, hollur og vænn fyrir jörðina.

Starfsfólk Kalla K.
við þjónum þér!

Gott málefni?

Ertu með verðugt málefni og vilt sækja um styrk? Sendu okkur póst á [email protected] og við svörum þér innan skamms.

Þekkt vörumerki

Þú þekkir án efa flest vörumerkin okkar í þinni verslun. Við höfum lagt áherslu á að bjóða upp á betri vörur á góðu verði. Gæðin eru örugg og þú getur treyst vörunni.

Hágæða vörur

Vörugæði snúast um að uppfylla þínar þarfir. Að varan sé eins og þú vilt hafa hana, alltaf. Okkur hefur tekist að tryggja gæðin og halda þeim eins og þú vilt hafa þau.

Traustir birgjar

Öryggi skiptir okkur miklu. Við viljum geta boðið vöruna okkar hratt og örugglega. Það gerum við með traustum birgjum, góðum flutningsleiðum og toppþjónustu.

Skráðu þig í vildarklúbbinn

Fáu nýjustu tilboðin
is_IS