Teeling

7.990kr.

Teeling viskí hefur verið bruggað allt aftur til ársins 1782 og hefur allar götur síðan verið í eigu Teeling fjölskyldunnar. Þrátt fyrir að vörumerkið sé byggt á gömlum gildum er hér um einstaklega framsækið fyrirtæki að ræða og opnuðu þeir t.a.m. í fyrra fyrstu nýju viskíbruggsmiðjuna í Dublin í 125 ár!

Síðustu ár hefur Teeling viskí verið að sanka að sér alþjóðlegum verðlaunum, líkt og sjá má á myndum hér til hliðar.

 

Nánari upplýsingar:

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð