Ritter Sport er hágæðasúkkulaði sem er framleitt í Þýskalandi.
Fyrirtækið var stofnað árið 1912 og er í eigu Ritter fjölskyldunnar. Þekktast er súkkulaðið fyrir litríkar umbúðir, fjölbreytt vöruúrval og gæðin.
Árið 1990 stofnaði fyrirtækið CACAONICA verkefnið sem styður við kakóbauna bændur í Nivaragua og hefur það að leiðarljósi að bæta lífsskilyrði bænda og fjölskyldna þeirra á svæðinu, sem og að vinna að verndum regnskóga á svæðinu.
Fyrirtækið leggur mikla áherslu umhverfisvernd og eru fyrsta fyrirtækið í sínum geira til að taka upp alþjóðlega staðalinn Eco Managment og hafa náð frábærum árangri á því sviði. Umbúðir Ritter Sport eru endurvinnanlegar og búinar til úr efninu polyprobylene.
Í verksmiðjunni eru þeir með sína eigin orkustöð sem gerir það að verkum að þeir minnka losun koltvísýrings í andrúmsloftið um 6,800 tonn og spara 12 milljón kílóvött í orku.














