Gautier

7.990kr.

Uppruna Gautier koníaksins má rekja allt aftur til 17undu aldar en fyrirtækið var formlega stofnað árið 1755, þegar Frakkakóngur veitti Gautier fjölskyldunni konunglegt leyfi til að framleiða koníak. Allar götur síðan hefur framleiðsluferlið verið nánast óbreytt og er koníakið látið eldast í eikartunnum í vatnsmyllu frá 18undu öld á bökkum Osme árinnar í Aigre héraði í Frakklandi. Þessi nálægð við vatnið verður til þess að að rakastig og hitastig í kjöllurum gefur koníakinu einstakt bragð sem hentar bæði koníak „connoisserus“ og þeim sem reynsluminni eru.

 

 

 

Nánari upplýsingar:

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð