Description
Þýska fyrirtækið Dr. C. Soldan hefur verið að framleiða hálsmola og tengdar vörur allt frá árinu 1899 og voru upprunalega molarnir sérstaklega sniðnir að þörfum kolaverkamanna í Þýskalandi . Í dag eru hálsmolar fyrirtækisins þeir mest seldu í apótekum Þýskalands enda sameinast í þeim bragðgæði og áhrifarík meðferð við hálsbóglu.
Em – eukal hálsmolar í 50gr. umbúðum





Em Eukal hálstöflur í 40gr. umbúðum


Þrúgusykur í 33gr. umbúðum



