Gæðavörur frá Ítalíu
Eitt elskaðasta tómatvörumerki Ítalíu, þekkt fyrir gæði og ferskleika.
Vörurnar frá Cirio eru seldar í yfir 90 löndum síðan árið 1856. Cirio hefur þróað úrval af tómatvörum í matseld sem kemur með ekta ítalskt bragð á hvert heimili.
Gæði Cirio er 100% ítalskt hráefni
Saga Cirio
Maðurinn á bak við vörumerkið Cirio var fæddur í Nizza Monferrato sem var partur af konungsríkinu Sardiníu. Hann ólst upp í sárri fátækt og fluttist 14 ára gamall hann til höfuðborgarinnar Runin í leit að betra lífi. Fljótlega fór hann prófa sig áfram með niðursoðnar tómatvörur sem hann settí í áldósir, í þeim tilgangi að flytja þær út. Fljótlega stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki sem er CIRIO í dag. Þegar hann var 20 ára kom hann upp verksmiðju í Turin og keypti tómat plantekru á Suður Ítalíu. Árið 1867 fór hann með vörurnar til Parísar á matarsýningu þar sem hann vann til margra verðlauna og lagði það grunninn að einu mest elskaða vörumerki Ítala.