Það eru fá vörumerki jafn vel þekkt hérlendis og Captain Morgan. Þetta karabíska romm, sem dregur nafn sitt af velska sautjándu aldar sjóræningjanum Sir Henry Morgan, hefur verið drukkið í kók eða „on the rocks“ um áratugaskeið af Íslendingum. Fæst nú í þremur bragðtegundum:


