Hið rómaða ítalska vínhús Barone Ricasoli framleiðir alvöru ítalskt grappa úr hrati Merlot þrúgunnar sem fellur til við framleiðslu Casalferro rauðvínsins. Úr verður brenndur vökvi, krystal tær að lit, sem best er að neyta strax eftir máltíð, borið fram við 17°C hita.
