Vínklúbbur Vín.is
Vín.is er vínklúbbur okkar hjá Karli K Karlssyni.
Meðlimir vínklúbbs Vín.is fá sendan vikulegan fróðleik og tilboð á víni vikunnar, munu njóta sérkjara og leiðsögn fagmanna ef veislu ber að garði auk fjölmargra annara fríðinda. Það kostar ekkert að vera meðlimur og skráning er öllum opinn sem náð hafa 20 ára aldri.
Til að fá kaupaauka og er mikilvægt að taka kvittun í verslunum ÁTVR og framvísa á skrifstofu okkar:
Karl K Karlsson
Nýbýlavegi 4
200 Kópavogi
s. 540-9000
Öllum fyrirspurnum má einnig beina á netfangið bui@karlsson.is