Nú þegar áramótin eru handan við hornið er ekki úr vegi að skoða hvaða vín er ómissandi með áramótamatnum og fögnuðinum sem fylgir.

Kalkúnn er óneitanlega með vinsælli áramótaréttum landsmanna. Með kalkún er hægt að velja bæði rautt og hvítt og fer það í raun bara eftir smekk viðkomandi. Vínsérfræðingur okkar mælir með eftirfarandi tegundum með kalkún.

Bolla Pinot Grigio – hvítvín

 

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér

Torres Gran Sangre de Toro – rauðvín

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér

Vín sem passa með þyngri steikum gætu svo verið eftirfarandi:

Torres Gran Vina Sol Chardonnay – hvítvín

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér.

Torres Gran Coronas – rauðvín

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér.

Það eru svo ófáir sem borða humar á þessum degi. Algengast er að bjóða upp á hvítvín með humri, en það fer einnig vel á því að drekka freyðivín með þessum hátíðarmat. Vínsérfræðingur okkar mælir með eftirfarandi vínum með humri:

Torres Vina Esmeralda – hvítvín

Upplýsingar frá verslunum vínbúða hér.

Valdo Prosecco Treviso Extra Dry – freyðivín

Upplýsingar frá verslunum vínbúða hér.

Þegar nýja árið gengur svo í garð er það að margra mati ómissandi að skála í freyðivíni. Hægt er þá að kaupa ríflega af Prosecco sem fer einnig með humrinum eða, ef fólk vill gera virkilega vel við sig, að taka eina flösku af kampavíni. Vínsérfræðingur okkar mælir með eftirfarandi flöskum til að opna á slaginu 12:

Bolla Prosecco Organic – freyðivín frá Ítalíu (prosecco)

 

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér.

Taittinger Brut Reserve – freyðivín frá Frakklandi (kampavín)

Upplýsingar frá verslunum Vínbúða hér.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð