Vín mánaðarins í september

Við kynnum vín september mánaðar, Torres Gran Coronas Reserva 50 ára afmælisútgáfa.

Í tilefni 50 ára afmælis Torres á Íslandi var sérprentaður miði á þetta frábæra vín, sem fékk gyllta glasið 2016. Bautasteinninn á myndinni hér að neðan stendur einmitt við Vina Islandia ekurna þar sem þessi þrúga er ræktuð. Þrúgan er Cabernet Sauvignon og er ekran staðsett í Catalunya héraði á Spáni.

vina-islandia-svarthvitt

Vínið er fáanlegt í velflestum Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi.

Á Facebook síðu vin.is er hægt að taka þátt í laufléttum leik þar sem þátttakendur geta unnið flösku af þessu eðalvíni.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð