Viðbót við Gourmet vörulínuna frá RANA

Nú hefur þriðja tegundin bæst við í Gourmet vörulínunni frá Rana. Það er Gourmet Ravioli með dásamlegri fyllingu af spínati, Mascarpone og Ricotta osti. Eins og aðrar vörur í Gourmet línunni þá er aukalega lagt í fyllinguna, stærri bitar og meira bragð. Þessi er líkleg til að slá í gegn. Sem fyrr þá er suðutíminn stuttur, tekur aðeins nokkrar mínútur að töfra fram gómsætan pastarétt. Fæst í helstu matvöruverslunum landsins.

Rana

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð