Nú hefur þriðja tegundin bæst við í Gourmet vörulínunni frá Rana. Það er Gourmet Ravioli með dásamlegri fyllingu af spínati, Mascarpone og Ricotta osti. Eins og aðrar vörur í Gourmet línunni þá er aukalega lagt í fyllinguna, stærri bitar og meira bragð. Þessi er líkleg til að slá í gegn. Sem fyrr þá er suðutíminn stuttur, tekur aðeins nokkrar mínútur að töfra fram gómsætan pastarétt. Fæst í helstu matvöruverslunum landsins.

Grilluð Tomahawk Dry Aged Nautasteik eð kartöflusalati & trufflugráðostasósu
Grilluð Tomahawk Dry Aged Nautasteik með kartöflusalati & trufflugráðostasósu Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur grillar hér alvöru steik – Dry Aged Tomahawk eins og það gerist best!