Uppskriftir fyrir þig

Grilluð Tomahawk Dry Aged Nautasteik eð kartöflusalati & trufflugráðostasósu

Grilluð Tomahawk Dry Aged Nautasteik með kartöflusalati & trufflugráðostasósu Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur grillar hér alvöru steik – Dry Aged Tomahawk eins og það gerist best! Hráefni Kartöflusalat 200-300 gr Smælki kartöflur, soðnar 1 Hvítlauksrif, saxað ½ rauðlaukur, saxaður 10-20gr Graslaukur, saxaður ½ Gul paprika, söxuð 2 Greinar Dill 1msk Dijon sinnep 1msk Hunang 1-2 msk …

Grilluð Tomahawk Dry Aged Nautasteik eð kartöflusalati & trufflugráðostasósu Read More »

Sveppa Ravioli Rana með Kóngasveppasósu & klettasalati (fyrir 2)

Sveppa Ravioli Rana með Kóngasveppasósu & klettasalati (fyrir 2) Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur ákvað að elta góða veðrið og skellti sér í ÚT að borða með hjólhýsið í eftirdragi. Þar er tilvalið að slaka á í einu og öllu, nema auðvitað gæðunum. Hér deilir Haddi með okkur ofureinföldum en ljúffengum Rana Pastarétti. Ferskt pasta sem tekur …

Sveppa Ravioli Rana með Kóngasveppasósu & klettasalati (fyrir 2) Read More »

Fyllt Rana tortellini með parmaskinku & osti með kremaðri parmaskinkusósu (fyrir 2)

Fyllt Rana tortellini með parmaskinku & osti með kremaðri parmaskinkusósu (fyrir 2) Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur ákvað að elta góða veðrið og skellti sér í ÚT að borða með hjólhýsið í eftirdragi. Þar er gott að slaka á, en óþarfi að slaka á gæðunum. Hráefni Pasta 1 poki Rana Tortellini með hráskinku og osti Sjóðið samkvæmt …

Fyllt Rana tortellini með parmaskinku & osti með kremaðri parmaskinkusósu (fyrir 2) Read More »

Fyllt Rana Tortelloni með Spínati & Ricotta ásamt hvítlauks basil tómatsósu

Fyllt Rana Tortelloni með Spínati & Ricotta ásamt hvítlauks basil tómatsósu Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af frábærum pastarétt sem slær í gegn í útilegunni. Hráefni Pasta of sósa: 1 poki Tortelloni 30ml Torres Ólívuolía 1 ferna Cirio Polpa Fine saxaður tómatur með Basil 3 stk Hvítlauksrif, Söxuð 5 Basil lauf, söxuð …

Fyllt Rana Tortelloni með Spínati & Ricotta ásamt hvítlauks basil tómatsósu Read More »

Marineruð grilluð kjúklingalæri með Rana Gnocchi ásamt pesto & mozarella (fyrir tvo)

Marineruð grilluð kjúklingalæri með Rana Gnocchi ásamt pesto & mozarella (fyrir tvo) Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum kjúklingarétti – Grilluð kjúklingalæri ásamt fersku Rana gnocchi Hráefni Gnocchi og sósa: 1 pakki Rana Gnocchi 1 Dós Grænt Rana Pestó Kjúklingalæri 400-500gr úrbeinuð og skinnlaus kjúklingalæri 1 poki Mozarella kúlur, litlar 100 …

Marineruð grilluð kjúklingalæri með Rana Gnocchi ásamt pesto & mozarella (fyrir tvo) Read More »

Grillaður lax á sítróugrasspjóti með grillaðari vatnsmelónu & hundasúru skyrsósu (fyrir 2)

Grillaður lax á sítróugrasspjóti með grillaðari vatnsmelónu & hundasúru skyrsósu(fyrir 2) Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur er óhræddur við að skella hinum ýmsu á grillið – Hér deilir hann með okkur lúffengum rétti með grilluðum laxi, og bætir svo melónu á grillið sem meðlæti. Hráefni Grilluð Melóna 2 sneiðar Vatnsmelóna, ca 1,5cm þykkt Torres Ólívuolía Grillaður Lax …

Grillaður lax á sítróugrasspjóti með grillaðari vatnsmelónu & hundasúru skyrsósu (fyrir 2) Read More »

Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu

Grillaður Ananas Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum rétt – Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni 1stk Sætur Ananas 200gr Grísk Jógúrt Rifinn börkur af einu Lime 5stk Fersk myntublöð. Söxuð 2msk Hunang Safi af ½ Lime 50gr Kókos (Ristaður á …

Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu Read More »

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4)

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4) Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum léttum og sumarlegum rétti sem auðvelt er að græja á sólríkum degi. Innihald Sítrus & Hunangs Vinaigrette Safi af ½ Greipaldin Safi af ½ Lime 1tsk Dijon Sinnep 100ml Ólífuolía 30gr Hunang 20ml Epla Edik Salt & …

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4) Read More »

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4)

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4)   Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum gómsætum og sumarlegum rétti sem ávallt slær í gegn í grillpartýinu. Hráefni Grilluð Svínarif 4stk Babyback svínarif 50gr Engifer 100ml Soya Sósa 1stk Sítrónugras 50gr Engifer 50gr Púðursykur Vatn Salat 1stk Gúrka 1stk Mangó 1stk Grænt Epli …

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4) Read More »

Grilluð bleikja með fennel & appelsínu salati (fyrir 4)

Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum léttum og sumarlegum rétti sem auðvelt er að græja á sólríkum degi. Innihald Salat 1stk Fennel 1stk Appelsína 1stk Rautt Chili 3 Greinar Ferskt Kóríander 1msk Hrísgrjónaedik 1tsk Hunang 2msk Ólífuolía Salt & Pipar Gljái Fyrir Bleikju 50gr Púðursykur 100ml Vatn 100ml Appelsínusafi 30gr Engifer 1stk Stjörnuanis 1stk Hvítlauksrif …

Grilluð bleikja með fennel & appelsínu salati (fyrir 4) Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð