Torres og Barone Ricasoli á jólaseðli Bazaar

Bazaar Oddson opnar fyrir jólamatseðilinn hjá sér helgina 18-20. nóvember.

Í boði verður hefðbundinn jólamatseðill og veganseðill með eða án vínipörunar. Jafnframt verður boðið upp á  tví- eða þrírétta jólamatseðil í hádeginu.

Matseðilinn má sjá hér og tekið er á móti pöntunum í síma 519 3510

Ofan á stórglæsilega rétti munu vín frá Torres og Barone Ricasoli leika stóra rullu á seðlinum svo við getum ábyrgst að áhugafólk um gott vín mun ekki verða svikið.

 

 

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð