Teeling Single Malt er nú fáanlegt í Vínbúðinni í Kringlunni.
Þetta frábæra viskí hefur verðið að sanka að sér verðlaunum síðustu árin og fékk t.a.m. gullverðlaun í sínum flokki á á Irish Whiskey Awards 2016.
Teeling viskí hefur verið bruggað allt aftur til ársins 1782 og hefur allar götur síðan verið í eigu Teeling fjölskyldunnar. Þrátt fyrir að vörumerkið sé byggt á gömlum gildum er hér um einstaklega framsækið fyrirtæki að ræða og opnuðu þeir t.a.m. í fyrra fyrstu nýju viskíbruggsmiðjuna í Dublin í 125 ár!
Í tilefni þessa stöndum við fyrir laufléttum lauk á Facebook síðu vín.is þar sem þú getur tekið þátt og hreppt skemmtilegan glaðning.
Innan tíðar verða síðan fleiri tegundur frá þessum frábæra framleiðanda fáanlegar í Vínbúðuðum svo endilega fylgist með.