“Drinking too much is bad, drinking bad stuff is worse. Drink little but well. Drink Sambuca Molinari.” – Walter Chiari
Molinari fjölskyldan frá Ítalíu hefur allt frá lokum seinni heimstyrjaldar framleitt hágæða Sambuca sem nú er orðið rótgróið og vel þekkt vörumerki. Síðan fyrirtækið var stofnað hefur það vaxið og dafnað og nú heldur þriðja kynslóð um stjórnartaumana.
Molinari Sambuca er drukkið sem snafs, sem uppistaða í kokteilum eða með nokkrum kaffibaunum – „the Fly“ – líkt og sjá má hér að ofan. Vinsælasta leiðin til að njóta Molinari Sambuca á Ítalíu er aftur á móti í formi kaffidrykksins Molinari Coretto. Leiðin til að drekka Molinari Corretto er eftirfarandi:
- Blandaðu teskeið af Molinari Sambuca Extra saman við espresso bolla
- Njóttu kaffisins
- Þegar þú hefur lokið við kaffibollann, helltu staupi af Molinari Sambuca Extra í tóman bolla, notaðu vökvann til að hreinsa dreggjarnar af kaffinu og njóttu.