Tvær nýjar tegundir af Ritter Sport súkkulaði eru á leið í helstu verslanir. Annars vegar hvítt súkkulaði með kanil og hins vegar súkkulaði með ristuðum möndlum. Ef þetta kemur þér ekki í vetrargírinn veit ég ekki hvað!
Þessar tegundir fást í verslunum Hagkaupa, Víði, 10-11, Fjarðarkaupum, Melabúðinni, Nóatúni og Vínberinu.