Rana á tilboði í Hagkaup

 

Dagana 26. til 29. október verður Rana pasta á tilboði í verslunum Hagkaupa.

Þessi ítalska gæðavara er Íslendingum að góðu kunn, en pastað er flutt inn ferskt nánast vikulega.

 

 

Til að fara með pastanu er kjörið að nýta tómatvörurnar frá Cirio, en það er einmitt eitt vinsælasta tómatmerki Ítala. Viðskiptavinir Hagkaupa munu eflaust taka eftir þessum frábæru vörum sem munu verða með meira áberandi móti næstu vikur.

Það er því tilvalið að hafa þessar gæðavörur á boðstólunum um helgina.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð