Nú um helgina 12.-15. janúar er ferskt pasta frá Rana á tilboði í verslunum Krónunnar.
Hvernig væri að prófa eina af vinsælustu uppskriftum ársins 2016 frá matarbloggaranum Berglindi á Gulur Rauður Grænn & Salt.
Ekta ítalskur réttur með fersku pasta, parmaskinku, rucola og kirsuberjatómötum. Bráðnar í munni.