Lusco er lítill sjálfstætt rekinn víngarður í eigu hins fræga vínframleiðanda Beronia en hefur sína sjálfstæðu starfsemi sem tryggir gæði í víninu og frábæra eiginleika.
„Þurr-, sítrus- og sítrónukeimur. Fallegur litur, góð lykt. Mjög gott með tapas.“