Nýjar vörur í verslunum Vínbúða í desember

Það lenda fjölmargar nýjar og spennandi vörur í verslunum ÁTVR fyrir jólin. Freyðvín og rauðvín frá Ítalíu sem eru tilvalin með hátíðarmatnum eða til að skála inn nýja árið og eðal tequila og viský sem eiga heima í jólapökkum þeirra vandlátu, til að nefna brot af því besta. Hér að neðan má finna nánari upplýsingar um nýjar vörur frá Kalla K í Vínbúðum allra landsmanna.

Freyðvín frá Valdo

Nafn vöru: Valdo Garda DOC Spumante Brut

Framleiðandi: Valdo

Þrúga: Garganega og Chardonnay

Land: Ítalía

Hérað: Garda DOC

Verð: 2.299 kr.

Nafn vöru: Valdo Ice Blanc de Blanc Spumante Demi-Sec

Framleiðandi: Valdo

Þrúga: Garganega og Chardonnay

Land: Ítalía

Hérað: Veneto

Verð: 2.399 kr.

Rauðvín frá Ítalíu

Nafn vöru: Coribante Salento IGT

Framleiðandi: Castello Monaci

Þrúga: Syrah, Malvasia Nera

Land: Ítalía

Hérað: Puglia

Verð: 2.599 kr.

Nafn vöru: Ricasoli Toscana IGT

Framleiðandi: Ricasoli

Þrúga: Sangiovese 60%, Merlot 30%, Cabernet Sauvignon 10%

Land: Ítalía

Hérað: Toskana

Verð: 2.299 kr.

Nafn vöru: Rocca Guicciarda Chianti Classico DOCG Riserva

Framleiðandi: Ricasoli

Þrúga: Sangiovese 90%, Merlot 5%, Canaiolo 5%

Land: Ítalía

Hérað: Chianti Classico

Verð: 2.999 kr.

Nafn vöru: Bayou Silver Rum

Framleiðandi: Bayou / Stoli Group

Tegund: Ljóst Romm

Stærð: 750 ml

Land: Bandaríkin

Hérað: Louisiana

Verð: 7.599 kr.

Nafn vöru: Bayou Select Rum

Framleiðandi: Bayou / Stoli Group

Tegund: Kryddað romm

Stærð: 750 ml

Land: Bandaríkin

Hérað: Louisiana

Verð: 7.999 kr.

Nafn vöru: Kah Tequila Blanco

Framleiðandi: Kah / Stoli Group

Tegund: Tequila

Stærð: 700 ml

Land: Mexico

Hérað: Jalisco

Verð: 9.999 kr.

Skoskur einmöltungur og einn best metni vodki í heiminum

Nafn vöru: elit by Stoli

Framleiðandi: Stoli Group

Tegund: Vodka

Stærð: 700 ml

Land: Eistland / Rússland

Verð: 10.999 kr.

Nafn vöru: Inchmurrin 12 ára Single Malt

Framleiðandi: Stoli Group

Tegund: Viský

Stærð: 700 ml

Land: Skotland

Hérað: Islay

Verð: 10.999 kr.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð