Það er fjöldi nýrra vara sem lendir á hillum vínbúða í desember, líkt og sjá má hér fyrir neðan.
O´Reilly´s Irish Whiskey, 70cl, 40%
- O´Reilly´s er premium írskt viský
- Blanda af 35% single malt og 65% single grain.
- Hefur legið á Bourbon tunnum í sex ár.
- Frábært eitt og sér, eða sem uppistaða í kokteila.
- Verð 6.299 kr.
Teeling Whiskey Small Batch, 70cl, 46%
- Teeling viskí hefur verið bruggað allt aftur til ársins 1782 og hefur allar götur síðan verið í eigu Teeling fjölskyldunnar. Þrátt fyrir að vörumerkið sé byggt á gömlum gildum er hér um einstaklega framsækið fyrirtæki að ræða og opnuðu þeir t.a.m. í fyrra fyrstu nýju viskíbruggsmiðjuna í Dublin í 125 ár!
- Small Batch er látið liggja á romm tunnu til að ná fram kryddbragði.
- Fékk nýverið viðurkenningu sem besta blandaða írska premium viskíið
- Verð 9.490 kr.
Teeling Whiskey Single Grain, 70 cl, 46%
- Látið liggja á Cabernet Sauvignon amerískum eikartunnum .
- Hlaut viðurkenninguna besti írski einmöltungurinn á Irish Whiskey Awards 2016.
- Verð 10.290 kr.
Laurent Perrier La Cuvee Brut, 75cl, 12%
- Frábært kampavín frá hinum virta kampavínsframleiðanda Laurent Perrier
- Tilvalið sem fordrykkur en passar einnig vel með hvítu kjöti og fiski
- Verð 6.499 kr.
Gautier Cognac VSOP, 70cl, 40%
- Uppruna Gautier koníaksins má rekja allt aftur til 17undu aldar en fyrirtækið var formlega stofnað árið 1755, þegar Frakkakóngur veitti Gautier fjölskyldunni konunglegt leyfi til að framleiða koníak.
- Allar götur síðan hefur framleiðsluferlið verið nánast óbreytt og er koníakið látið eldast í eikartunnum í vatnsmyllu frá 18undu öld á bökkum Osme árinnar í Aigre héraði í Frakklandi.
- Þessi nálægð við vatnið verður til þess að að rakastig og hitastig í kjöllurum gefur koníakinu einstakt bragð sem hentar bæði koníak “connoisserus” og þeim sem reynsluminni eru.
- Verð 9.599 kr.
High Commisioner Blended, 70cl, 40%
- Skoskt blandað viský sem hefur um árabil verið í hópi vinsælustu merkið í sínum flokki í Bretlandi.
- Mjúkt ávaxtabragð með vott af karamellu og mó.
- Verð 5.999 kr.
Valdo Prosecco, 20cl, 11%
- Prosecco DOC frá Valdo er nú fáanlegt í 200ml umbúðum.
- Hver flaska er með afar handhægum skrúftappa.
- Verð 789 kr.