Jólavörurnar frá Lindt komnar í verslanir

Úrvalið af jólavörum frá svissneska súkkulaðiframleiðandanum Lindt er mikið í ár. Hér að neðan má sjá hvaða vörur hægt er að finna í verslunum.

Jólakonfekt

Súkkulaðidagatöl

Rauðar og blandaðar Lindor kúlur í hátíðarumbúðum

Súkkulaðihúðaðar möndlur með kanil

Jólavörurnar frá Lindt fást m.a. í verslunum Hagkaupa, Fjarðarkaup, Melabúðinni, Vínberinu og í Nóatúni.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð