Í jólamánuðinum eykur Vínbúðin úrval sitt af hátíðarvörum. Er þar m.a. um að ræða portvín og kampavín, líkt og sjá má hér að neðan. Þessar vörur eru einggöngu fáanlegar tímabundið í verslun Vínbúða í Kringlunni.

Cockburn´s Vintage Port, 75cl, 20%

  • Portvín frá Cockburn´s, 2015 árgangur.
  • Cockburn´s framleiðir Vintage línuna aðeins á árum þar sem veðurskilyrði eru kjörin og er þetta í þriðji árgangurinn síðan 2006.
  • Best er að bera vínið fram í vínglösum, t.d. hvítvínsglösum, aðeins undir stofuhita.
  • Verð 9.990 kr.

Cockburn´s Fine Tawny, 75cl, 20%

  • Portvín frá Cockburn´s
  • Fine Tawny er best borið fram kalt.
  • Parast vel með rjómalöguðum eftirréttum og vanilluís.
  • 3.990 kr.

Cockburn´s Fine Ruby, 75cl, 19%

  • Portvín frá Cockburn´s.
  • Má bera fram kalt eða við stofuhita.
  • Parast mjög vel með ostum og súkkulaði.
  • Eftir að flaskan hefur verið opnuð mun vínið halda bragðgæðum sínum í allt að sex vikur.
  • 3.990 kr.

Cockburn´s Fine White, 75cl, 19%

  • Portvín frá Cockburn´s.
  • Fine White hentar sérlega vel til kokteilagerðar; blandið saman með tónik, vel útilátinni sneið af sítrónu eða lime og ferskri myntu.
  • Hentar einnig vel sem fordrykkur fyrir mat.
  • Drekkist kælt.
  • 3.880 kr.

 

Laurent Perrier Ultra Brut, 75cl, 12%

  • Ultra Brut kampavín frá hinum virta kampavínsframleiðanda Laurent Perrier
  • Tilvalið sem fordrykkur en passar vel með öllu sjávarfangi og sushi.
  • Verð 9.290 kr.

 

Laurent Perrier Cuvée Rosé, 75cl, 12%

  • Cuvée Rose kampavín frá hinum virta kampavínsframleiðanda Laurent Perrier.
  • Tilvalið sem fordrykkur en parast vel með rækjum og indverskum og öðrum asískum mat.
  • 11.290 kr.

 

Casalferro Merlot, 75 cl, 14%

  • 100% Merlot rauðvín frá ítalska vínframleiðandanum Barone Ricasoli.
  • Djúprautt á lit með hinta af eucalyptus og þroskuðum ávötum í nefi.
  • Vínið er fágað og ferskt með mjúku tanníni.
  • Verð 5.930 kr.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð