Hnetulínan hjá Ritter Sport státar nú af sex tegundum af dásamlegu hnetusúkkulaði. Nýjustu viðbæturnar eru mjólkursúkkulaði með heilum möndlum sem eru ræktaðar í hinu sólríka Kaliforníuríki Bandaríkjanna og dökkt súkkulaði með heilum hnetum. Jafnvel súkkulaði hefur sínar dökku hliðar!
Væntanlegt í verslanir