Heilsubrauðin frá Delba komin aftur í sölu

Við höfum nú aftur hafið sölu á heilsubrauðunum og hrökkbrauðinu frá Delba. Delba er þýskur framleiðandi sem sérhæfir sig í bakstri á heilkornavöru og hafa vörur fyrirtækisins hlotið fjöldann allan af viðurkenningum fyrir gæði varanna.

 

Heilkornabrauð í boxum sem viðhalda ferskleika

Sneiðum er pakkað í box sem viðheldur ferskleika. Loftþéttir lokunareiginleikar umbúðana tryggja langan endingartíma og ferskleika. Eftir að sneið hefur verið tekin út er hægt á einfaldan máta að loka umbúðum. Þetta mun tryggja ferskleika fram á síðustu sneið.

Bakað úr heilkorni
– Án rotvarnarefna
– Án aukaefna

Delba hrökkbrauð frá lífrænni rætkun

Öll hráefni koma frá lífrænum landbúnaði. Þessi náttúrulegu hráefni og sérstök bakstursaðferð tryggja mikil bragðgæði.

Lífræna línan inniheldur mikið af trefjum og neysla á þeim er hluti af heilbrigðum lífsstíl.

Lífrænn landbúnaður
– Án rotvarnarefna
– Án aukaefna

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð