Fyllt Rana Tortelloni með Spínati & Ricotta ásamt hvítlauks basil tómatsósu

Fyllt Rana Tortelloni með Spínati & Ricotta ásamt hvítlauks basil tómatsósu

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af frábærum pastarétt sem slær í gegn í útilegunni.

Hráefni

Pasta of sósa:

1 poki Tortelloni

30ml Torres Ólívuolía

1 ferna Cirio Polpa Fine saxaður tómatur með Basil

3 stk Hvítlauksrif, Söxuð

5 Basil lauf, söxuð

Parmesan

Aðferð

Sósa

Setjið ólívuolíu í pott & hitið upp

Þegar olían er orðin heit, brúnið hvítlaukinn örlítið

Setjið tómatinn útí & látið sjóða rólega í 20 mín

Kryddið til með Salt & pipar ásamt söxuðu basil

Sjóðið pastað samkvæmt innihaldslýsingu

Setjið útí sósuna og framreiðið ásamt rifnum parmesan

Einfaldur og sumarlegur réttur sem að allir geta notið.

 

Með þessum lúffenga pastarétt er tilvalið að fá sér bragðgóða og sumerlega Botter Appassimento rauðvínið frá Ítalíu.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð