Echeverria – gæðavín frá Chile

Það er okkur mikið ánægjuefni að kynna til leiks nýjan birgja í okkar vöruvali – Echeverria frá Chile.

Um er að ræða fjölskyldfyrirtæki sem ræktað hefur vín fyrir sunnan Santiago borg í Chile allt frá miðri átjándu öld. Í dag eru vínekrur framleiðandans staðsettar í Curicó dalnum sem er elsta vínræktarsvæði Chile. Veðurskilyrði á þessu svæði eru fullkomin til vínræktar og eru þar ræktaðar yfir 30 þrúgur, sem njóta góðs af nálægðinni við bæði Andesfjöllin og Kyrrahafið.

Vina Echeverria leggur mikla áherslu á sjálfbærni í sinni starfsemi, bæði gagnvart umhverfinu og samfélaginu, og hefur fengið Sjálfbærnivottun frá Vínræktarsamtökum Chile.

Nú þegar eru fáanlegar sjö tegundir af vínum frá Echeverria í verslunum vínbúða.

Echeverria Gran Reserva

Cabernet Sauvignon

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða

Pinot Noir

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Syrah

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Echeverria Reserva

Sauvignon Blanc

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Unwooded Chardonnay

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Carmenere

Nánari upplýsingar á vef Vínbúða.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð