Það er einfalt að halda salerninu hreinu með Duck vörulínunni.

Sveigði hálsinn sem einkennir Duck salernishreinsa tryggir að þú náir vel undir brún skálarinnar og að hæfilegt magn fari ofan í skálina í hvert skipti. Þá eru þeir vottaðir með hinu virta Svansmerki og er því gott val fyrir umhverfið.

Duck gelskífurnar hjálpa þér að halda skálinni ferskri með því að losa lítið magn af hreinsiefni um leið og sturtað er. Það besta er að þú þarft ekki einu sinni að koma við skálina!

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Innihald:

Skyldar fréttir

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð