Viðburðir

Blómkálssteik fyrir vandláta grænkera

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af grænmetisrétt sem hörðustu kjötætur myndi ekki einu sinni fúlsa við – blómkálssteik og portobellosveppum. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina á einnig á hreinu. Rétturinn er vegan og inniheldur því engar dýraafurðir, sem og vínin sem hér er mælt með. Hráefni Blómkáls couscous & Blómkálssteikur 2 …

Blómkálssteik fyrir vandláta grænkera Read More »

Gnocchi Pasta & Humar

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum frábærri uppskrift af stórkostlegum forrétt - Gnocchi Pasta & Humar. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina á einnig á hreinu. Hráefni 500 gr ferskt gnocchi frá Rana 4-8stk skelflettur humar 100 ml rjómi 200gr smjör í kubbum 20 ml ólífuolía ½ geiri hvítlaukur ½ skarlottulaukur 1stk sítróna 20gr …

Gnocchi Pasta & Humar Read More »

Nýjar vörur í verslunum Vínbúða í desember

Það lenda fjölmargar nýjar og spennandi vörur í verslunum ÁTVR fyrir jólin. Freyðvín og rauðvín frá Ítalíu sem eru tilvalin með hátíðarmatnum eða til að skála inn nýja árið og eðal tequila og viský sem eiga heima í jólapökkum þeirra vandlátu, til að nefna brot af því besta. Hér að neðan má finna nánari upplýsingar …

Nýjar vörur í verslunum Vínbúða í desember Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð