Blómkálssteik fyrir vandláta grænkera
Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af grænmetisrétt sem hörðustu kjötætur myndi ekki einu sinni fúlsa við – blómkálssteik og portobellosveppum. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina á einnig á hreinu. Rétturinn er vegan og inniheldur því engar dýraafurðir, sem og vínin sem hér er mælt með. Hráefni Blómkáls couscous & Blómkálssteikur 2 …