Vín vikunnar – Sangre de Toro Verdejo
Vín vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Sangre de Toro Verdejo frá spænsku víngerðinni Torres. Um birgjann: Áfram höldum við að taka fyrir spænska léttvínsbirgjann Torres. Vínbúðir standa nú fyrir þemadögum, þar sem hvítvín af öðrum þrúgum en fjórum stærstu (Chardonnay, Sauvignon Blanc, Riesling og Pinot Grigio) er gert ögn hærra undir höfði. Það …