Nýjar vörur

Nýjar vörur í verslunum Vínbúða í desember

Það lenda fjölmargar nýjar og spennandi vörur í verslunum ÁTVR fyrir jólin. Freyðvín og rauðvín frá Ítalíu sem eru tilvalin með hátíðarmatnum eða til að skála inn nýja árið og eðal tequila og viský sem eiga heima í jólapökkum þeirra vandlátu, til að nefna brot af því besta. Hér að neðan má finna nánari upplýsingar …

Nýjar vörur í verslunum Vínbúða í desember Read More »

Jólavörurnar frá Lindt komnar í verslanir

Úrvalið af jólavörum frá svissneska súkkulaðiframleiðandanum Lindt er mikið í ár. Hér að neðan má sjá hvaða vörur hægt er að finna í verslunum. Jólakonfekt Súkkulaðidagatöl Rauðar og blandaðar Lindor kúlur í hátíðarumbúðum Súkkulaðihúðaðar möndlur með kanil Jólavörurnar frá Lindt fást m.a. í verslunum Hagkaupa, Fjarðarkaup, Melabúðinni, Vínberinu og í Nóatúni.

Hálsmolarnir frá EM-eukal nú fáanlegir á Íslandi

Karl K Karlsson hefur hafið sölu á Em-eukal hálsmolum frá þýska fyrirtækinu Dr. Soldan. Fyrirtækið og vörumerkið eiga sér langa sögu, enda verið í framleiðslu allt frá árinu 1899 og voru upprunalega molarnir sérstaklega sniðnir að þörfum kolaverkamanna í Þýskalandi . Í dag eru hálsmolar fyrirtækisins þeir mest seldu í apótekum Þýskalands enda sameinast í …

Hálsmolarnir frá EM-eukal nú fáanlegir á Íslandi Read More »

Nýjar vörur í ÁTVR í ágúst

Það byrja fjölmargar nýjar vörur frá okkur í verslunum Vínbúða í ágúst. Skoðum úrvalið. Tvær tegundir af bragðvodka frá Stolichnaya. Um er að ræða saltaða karamellu annars vegar og bláberjabragð hins vegar en þessar braðgtegundir hafa ekki verið fáanlegar í Vínbúðum. Stolichnaya er frumkvöðull í gerð bragðbættra vodkategunda en fyrirtækið setti fyrsta fjöldramleidda bragðvodkann á …

Nýjar vörur í ÁTVR í ágúst Read More »

Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan Kaldi hefja samstarf

Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði.  Markmiðið er að efla þjónustu á Kalda bjór til viðskiptavina okkar þar sem áhersla er lögð á gæðavöru ásamt persónulegri þjónustu. Kaldi er fyrsta „craft“ brugghúsið sem stofnað var …

Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan Kaldi hefja samstarf Read More »

Lindor Mango & Cream

Lindor kúlurnar eru komnar í sumarlegan búning. Nýjasta bragðtegundin státar af hvítu súkkulaði með mangó keim. Dásamlega fersk og góð. Verður hún þín uppáhalds?

Heilsubrauðin frá Delba komin aftur í sölu

Við höfum nú aftur hafið sölu á heilsubrauðunum og hrökkbrauðinu frá Delba. Delba er þýskur framleiðandi sem sérhæfir sig í bakstri á heilkornavöru og hafa vörur fyrirtækisins hlotið fjöldann allan af viðurkenningum fyrir gæði varanna.   Heilkornabrauð í boxum sem viðhalda ferskleika Sneiðum er pakkað í box sem viðheldur ferskleika. Loftþéttir lokunareiginleikar umbúðana tryggja langan …

Heilsubrauðin frá Delba komin aftur í sölu Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð