Fróðleikur

Vín með hátíðarmatnum

Það getur verið vandasamt að velja rétt vín með hátíðarmatnum. Hér að neðan gefa vínsérfræðingar Kalla K góðar uppástungur um hvaða vín má para með vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga. Hreindýr Það á að vera auðvelt að finna gott rauðvín með hreindýrakjöti. Hafa skal í huga að vínið má ekki yfirgnæfa hið ljúfa villibráðarbragð og þess vegna …

Vín með hátíðarmatnum Read More »

Vín í veislur

Fróðleikur Það eru mörg tilefnin sem gefast um ævina til að koma vinum og vandamönnum saman. Fermingar, útskriftir, afmæli og brúðkaup eru algengust. Þegar skipuleggja á góða veislu verður að hugsa vel fyrir veisluföngum. Það fyrsta sem þarf að huga að er hvers konar veitingar eiga að vera í veislunni fyrirhuguðu. Á að bjóða upp …

Vín í veislur Read More »

Hvernig berð þú fram Cockburn´s?

Framburðurinn á Cockburn´s hefur löngum vafist fyrir fólki. Í þessum bráðsniðugu auglýsingum frá framleiðandanum er sannleikurinn leiddur í ljós á spaugilegan hátt. Þú munt ekki klikka á framburðinum eftir þetta áhorf.

Tequila frá Patron

—Tequila er drykkur unnin úr plöntu sem heitir Agave Tequiliana Weber blue og er þykkblöðungur af liljuætt (amaryllis). —Það eru til rúmlega 300 tegundir af Agave plöntunni en þessi er sú eina sem leyfileg er í Tequila. —Plantan eða Piña eins og það er kallað þegar búið er að skera blöðin af getur orðið gríðarlega …

Tequila frá Patron Read More »

Torres og umhverfið

THE MORE WE CARE FOR THE EARTH, THE BETTER OUR WINE   Árið 2007 kom Torres fjölskyldan af stað verkefninu „Torres and Earth“ til að takast á við þær áskoranir sem vínræktin stendur frammi fyrir vegna hlýnun Jarðar. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 30% á hverja framleidda flösku fyrir árið 2020. …

Torres og umhverfið Read More »

Sambuca extra frá Molinari

“Drinking too much is bad, drinking bad stuff is worse. Drink little but well. Drink Sambuca Molinari.” – Walter Chiari   Molinari fjölskyldan frá Ítalíu hefur allt frá lokum seinni heimstyrjaldar framleitt hágæða Sambuca sem nú er orðið rótgróið og vel þekkt vörumerki. Síðan fyrirtækið var stofnað hefur það vaxið og dafnað og nú heldur …

Sambuca extra frá Molinari Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð