Fróðleikur

Vín vikunnar – Bolla Pinot Grigio

Vín vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Bolla Pinot Grigio frá ítölsku víngerðinni Bolla. Um birgjann: Rekja má uppruna Bolla aftur til ársins 1883 þegar fyrsti vínkjallari framleiðandans lét dagsins ljós í smábænum Soave, skammt frá Verona. Gæði vínframleiðandans spurðust fljótt út og fór fyrirtækið snemma að flytja út vín, þá sérstaklega til Bandaríkjanna. …

Vín vikunnar – Bolla Pinot Grigio Read More »

Vín vikunnar – Pazo das Bruxas

Vín vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Pazo Das Bruxas frá spænsku víngerðinni Torres. Um birgjann: Spænski léttvínsframleiðandinn Torres er Íslendingum að góðu kunnur, enda hafa Torres vín verið fáanleg hérlendis um áratuga skeið. Á dögunum var Torres valinn virtasti vínbirgi heims af fagmönnum í vínbransanum, en það er breska tímaritið Drinks International sem …

Vín vikunnar – Pazo das Bruxas Read More »

Vín vikunnar – Villa Maria Private Bin Chardonnay

Vín vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Villa Maria Private Bin Chardonnay frá Ný-sjálensku víngerðinni Villa Maria. Um birgjann: Villa Maria var komið á laggirnar árið 1961 þegar ungur eldhugi, George Fistonich, þá aðeins 21 árs gamall, leigði 5 ekrur af vínræktarlandi af föður sínum í Auckland héraði í Nýja Sjálandi. Ári seinna leit …

Vín vikunnar – Villa Maria Private Bin Chardonnay Read More »

Vínklúbbur Vín.is

Vínklúbbur Vín.is Vín.is er vínklúbbur okkar hjá Karli K Karlssyni. Meðlimir vínklúbbs Vín.is fá sendan vikulegan fróðleik og tilboð á víni vikunnar, munu njóta sérkjara og leiðsögn fagmanna ef veislu ber að garði auk fjölmargra annara fríðinda. Það kostar ekkert að vera meðlimur og skráning er öllum opinn sem náð hafa 20 ára aldri.   …

Vínklúbbur Vín.is Read More »

Torres – virtasta víngerð heims samkvæmt vínsérfræðingum

Annað árið í röð trónir Torres á toppi lista breska víntímaritsins Drinks Internatinal yfir virtustu víngerðir heims og er eina spænska og evrópska víngerðin sem hefur setið á toppnum þau sjö ár sem hann hefur verið tekinn saman. Listinn er settur saman með því að fá álit yfir 100 sérfræðinga í vínfræðum (blaðamenn, vínþjónar, bloggarar, …

Torres – virtasta víngerð heims samkvæmt vínsérfræðingum Read More »

Vín yfir áramót

Nú þegar áramótin eru handan við hornið er ekki úr vegi að skoða hvaða vín er ómissandi með áramótamatnum og fögnuðinum sem fylgir. Kalkúnn er óneitanlega með vinsælli áramótaréttum landsmanna. Með kalkún er hægt að velja bæði rautt og hvítt og fer það í raun bara eftir smekk viðkomandi. Vínsérfræðingur okkar mælir með eftirfarandi tegundum …

Vín yfir áramót Read More »

Vegan vín frá Torres

Það færist í vöxt hérlendis sem annarsstaðar að fólk kjósi að neyta ekki dýraafurða og er slíkur lífstíll ofast kenndur við veganisma. Það er kannski ekki á allra vitorði en dýraafurðir eru yfirleitt hluti af ferlinu þegar kemur að víngerð. Þó að vínber séu vissulega eina hráefnið sem er nauðsynlegt til víngerðar eru hráefni á …

Vegan vín frá Torres Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð