Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu

Grillaður Ananas Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum rétt – Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni 1stk Sætur Ananas 200gr Grísk Jógúrt Rifinn börkur af einu Lime 5stk Fersk myntublöð. Söxuð 2msk Hunang Safi af ½ Lime 50gr Kókos (Ristaður á…

Grilluð bleikja með fennel & appelsínu salati (fyrir 4)

Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum léttum og sumarlegum rétti sem auðvelt er að græja á sólríkum degi. Innihald Salat 1stk Fennel 1stk Appelsína 1stk Rautt Chili 3 Greinar Ferskt Kóríander 1msk Hrísgrjónaedik 1tsk Hunang 2msk Ólífuolía Salt & Pipar Gljái Fyrir Bleikju 50gr Púðursykur 100ml Vatn 100ml Appelsínusafi 30gr Engifer 1stk Stjörnuanis 1stk Hvítlauksrif…

Lindor súkkulaðimús

Lindor súkkulaðimús Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum eftirrétt – Lindor súkkulaðimús með rjómaosti og hindberjum. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni Súkkulaðimús 200 gr egg 100 gr sykur 200gr lindor súkkulaði 200 ml rjómi Krem úr rjómaosti 100 gr rjómaostur 100 gr fersk hindber Hindberjasósa 100…

Ribeye

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af Ribeye og ráðleggur sælkerum hvaða vín parast vel með. Hráefni Ribeye 4x250gr Ribeye Sjávarsalt Mulinn svartur pipar Canola olía 100gr smjör 3 geirar kraminn hvítlaukur 1 grein rósmarín 3 greinar timian Portobello Sveppir 8 Portobello sveppir 4 geirar hvítlaukur, saxaðir 8 greinar timian Salt & Pipar…

Blómkálssteik fyrir vandláta grænkera

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af grænmetisrétt sem hörðustu kjötætur myndi ekki einu sinni fúlsa við – blómkálssteik og portobellosveppum. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina á einnig á hreinu. Rétturinn er vegan og inniheldur því engar dýraafurðir, sem og vínin sem hér er mælt með. Hráefni Blómkáls couscous & Blómkálssteikur 2…

Gnocchi Pasta & Humar

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum frábærri uppskrift af stórkostlegum forrétt – Gnocchi Pasta & Humar. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina á einnig á hreinu. Hráefni 500 gr ferskt gnocchi frá Rana 4-8stk skelflettur humar 100 ml rjómi 200gr smjör í kubbum 20 ml ólífuolía ½ geiri hvítlaukur ½ skarlottulaukur 1stk sítróna 20gr…

Lambalæri

Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum frábærri uppskrift af hinu fullkomna lambalæri, og mælir með góðum vínum með lambinu. Hráefni Fyrir lærið Lambalæri eitt og hálf til tvö kg 4 geirar hvítlaukur 1 grein rósmarín 3 greinar garðablóðberg 1 matskeið hunang 100ml ólífuolía (mælum með Torres) 1 kg kartöflur 500 gr gulrætur 2 stk…