Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu
Grillaður Ananas Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum rétt – Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni 1stk Sætur Ananas 200gr Grísk Jógúrt Rifinn börkur af einu Lime 5stk Fersk myntublöð. Söxuð 2msk Hunang Safi af ½ Lime 50gr Kókos (Ristaður á …