Forsíðufrétt

Karl K Karlsson lækkar verð

Karl K Karlsson hefur tekið til gagngerar endurskoðunar verð á áfengum vörum í sínu vöruvali og í kjölfarið lækkað verð á fjölmörgum tegundum af léttvínum og sterku áfengi. Helsta ástæða þessa verðbreytinga eru hagstæðari samningar við birgja og gengisstyrking krónunnar. Þetta gildir bæði um tegundir í vöruvali ÁTVR sem og þeirra vara sem standa veitingamönnum …

Karl K Karlsson lækkar verð Read More »

Ný vín frá Villa Maria

Við vorum að taka inn tvö frábær vín frá nýsjálenska vínframleiðandanum Villa Maria. Ngakirikiri - The Gravels. 50 ára afmælisárgangur Gimblett Gravels, Hawkes Bay Syrah Um er að ræða margverðlaun rauðvín sem fanga sögu og gæði þessarar frábæru víngerðar í bragði og nefi og skilja engan vínunnenda eftir ósnortinn.

Vín í veislur

Fróðleikur Það eru mörg tilefnin sem gefast um ævina til að koma vinum og vandamönnum saman. Fermingar, útskriftir, afmæli og brúðkaup eru algengust. Þegar skipuleggja á góða veislu verður að hugsa vel fyrir veisluföngum. Það fyrsta sem þarf að huga að er hvers konar veitingar eiga að vera í veislunni fyrirhuguðu. Á að bjóða upp …

Vín í veislur Read More »

Jólavörurnar frá Lindt

Að vanda er úrvalið af jólavörum frá Lindt glæsilegt þetta árið. Megnið er nú þegar komið í sölu eða er væntanlegt í helstu matvöruverslanir landsins. Jólavörurnar frá Lindt eru frábærar sem jólagjafir, enda koma þær í glæsilegum umbúðum, auk þess sem bragðgæði vörunnar eru í sérflokki. Frábærar fyrirtækjagjafir, hvort sem er handa starfsfólki eða viðskiptavinum. …

Jólavörurnar frá Lindt Read More »

Jólabjórar frá Ölvisholti Brugghúsi

Ölvisholt Brugghús sendir frá sér tvo bjóra fyrir þessi jól. Annars vegar er það Tuttugu og fjórir. Er þar um að ræða Barley Wine af breskum aðalsættum með flóknum maltprófíl með miklu bragði þar sem karamellukeimur og þurrkaðir ávextir eru ekki langt undan. 24. var látinn þroskast í tönkunum í 5 mánuði við kjöraðstæður svo …

Jólabjórar frá Ölvisholti Brugghúsi Read More »

Torres og umhverfið

THE MORE WE CARE FOR THE EARTH, THE BETTER OUR WINE   Árið 2007 kom Torres fjölskyldan af stað verkefninu „Torres and Earth“ til að takast á við þær áskoranir sem vínræktin stendur frammi fyrir vegna hlýnun Jarðar. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 30% á hverja framleidda flösku fyrir árið 2020. …

Torres og umhverfið Read More »

Óáfengur hveitibjór frá Krombacher

Karl K Karlsson hóf nýlega sölu á óáfengum hveitibjór frá Krombacher.   Þessi léttbjór er rómaður fyrir bragðgæði og frískleika og er nú þegar fáanlegur í Fjarðarkaup og Melabúðinni.  

Hástökkvarinn árið 2016

Hástökkvarinn í hópi minnstu fyrirtækjanna er Karl K. Karlsson sem í ár er í sæti 31 á listanum en var í sæti 71 á síðasta ári, stökkið er því stórt. Einkunn fyrirtækisins í ár er 4,26 en var 3,68 á síðasta ári. Einkunnir fyrir alla lykilþættina hækka, margar mjög mikið. Einkunnir fyrir ímynd fyrirtækisins og …

Hástökkvarinn árið 2016 Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð