Lindor súkkulaðimús
Lindor súkkulaðimús Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum eftirrétt – Lindor súkkulaðimús með rjómaosti og hindberjum. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni Súkkulaðimús 200 gr egg 100 gr sykur 200gr lindor súkkulaði 200 ml rjómi Krem úr rjómaosti 100 gr rjómaostur 100 gr fersk hindber Hindberjasósa 100 …