Bolludagsgleði Karls K Karlssonar og Kökuhússins.
Í tilefni bolludagsins á mánudaginn n.k. ætlum við, í samvinnu við Kökuhúsið, að gefa öllum þeim sem kaupa Bolla Pinot Grigio í Vínbúðinni léttan glaðning – rjómabollur frá Kökuhúsinu.
Þú kíkir til okkar á Nýbýlaveg 4 með kvittun fyrir kaupunum og gengur út með ljúffengar rjómabollur. Tilboðið gildir aðeins á bolludaginn sjálfan og meðan birgðir endast.
Gleðilegan bolludag.