Um okkur

Kalli K er innflutnings- og heildsölufyrirtæki sem flytur inn áfengar- og óáfengar drykkjarvörur, matvörur, sælgæti og hreinlætisvörur.

Mörg af þekktustu vörumerkjum á þessu sviði eru hluti af okkar vöruvali sem við bjóðum viðskiptavinum okkar víðs vegar um land.

Okkar markmið er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á hágæða vörur, þjónustu og samstarf sem skilar sér til hagsbóta fyrir alla neytendur.

Styrktarbeiðnir

Ertu með verðugt málefni og vilt sækja um styrk?  Sendu okkur póst á soludeild@kallik.is og við svörum þér innan skamms.

Við á samfélagsmiðlum

Something is wrong.
Instagram token error.
Follow
Load More