Karl K Karlsson hefur hafið sölu á Em-eukal hálsmolum frá þýska fyrirtækinu Dr. Soldan.
Fyrirtækið og vörumerkið eiga sér langa sögu, enda verið í framleiðslu allt frá árinu 1899 og voru upprunalega molarnir sérstaklega sniðnir að þörfum kolaverkamanna í Þýskalandi . Í dag eru hálsmolar fyrirtækisins þeir mest seldu í apótekum Þýskalands enda sameinast í þeim bragðgæði og áhrifarík meðferð við hálsbóglu.
Hálsmolarnir frá Em Eukal eru á sérstöku tilboði í verslunum Lyfju dagana 5.11.2018 – 18.11.2018 auk þess sem Nóatún verður með hálsmolana og fleiri vörur frá Dr. Soldan á sérstöku nóvembertilboði.


