Day: 8. maí, 2020

Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu

Grillaður Ananas Matreiðslumeistarinn Haddi kokkur deilir hér með lesendum uppskrift af himneskum rétt – Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu. Hann er að sjálfsögðu með vínpörunina einnig á hreinu. Hráefni 1stk Sætur Ananas 200gr Grísk Jógúrt Rifinn börkur af einu Lime 5stk Fersk myntublöð. Söxuð 2msk Hunang Safi af ½ Lime 50gr Kókos (Ristaður á …

Grillaður Ananas með Grískri Jógúrt Myntusósu Read More »

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4)

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4) Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum léttum og sumarlegum rétti sem auðvelt er að græja á sólríkum degi. Innihald Sítrus & Hunangs Vinaigrette Safi af ½ Greipaldin Safi af ½ Lime 1tsk Dijon Sinnep 100ml Ólífuolía 30gr Hunang 20ml Epla Edik Salt & …

Grillaður Aspas & Halloumi Ostur Með Sítrus & Hunangs Vinaigrette (fyrir 4) Read More »

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4)

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4)   Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum gómsætum og sumarlegum rétti sem ávallt slær í gegn í grillpartýinu. Hráefni Grilluð Svínarif 4stk Babyback svínarif 50gr Engifer 100ml Soya Sósa 1stk Sítrónugras 50gr Engifer 50gr Púðursykur Vatn Salat 1stk Gúrka 1stk Mangó 1stk Grænt Epli …

Grilluð Svínarif Babyback með Gúrku, Epla & mangó Salati (fyrir 4) Read More »

Grilluð bleikja með fennel & appelsínu salati (fyrir 4)

Meistarakokkurinn Haddi deilir hér með lesendum léttum og sumarlegum rétti sem auðvelt er að græja á sólríkum degi. Innihald Salat 1stk Fennel 1stk Appelsína 1stk Rautt Chili 3 Greinar Ferskt Kóríander 1msk Hrísgrjónaedik 1tsk Hunang 2msk Ólífuolía Salt & Pipar Gljái Fyrir Bleikju 50gr Púðursykur 100ml Vatn 100ml Appelsínusafi 30gr Engifer 1stk Stjörnuanis 1stk Hvítlauksrif …

Grilluð bleikja með fennel & appelsínu salati (fyrir 4) Read More »

Spurðu sérfræðinginn

Spurðu sérfræðinginn
First

Viltu senda okkur skilaboð